04.06.2009 00:52
sjómannahátíð
Sjómannahátíð
2009
Laugardaginn 6.Júní í Hallgeirsey
Dagskrá:
Kl. 14:30 Skráning háseta og bolir afhentir á bryggju.
Kl. 15:00 Hátíðin sett.
Ingó veðurguð kemur gestum í stuð.
Kl. 15:30 Skipstjórar kallaðir til starfa ásamt áhöfn.
Leikir hefjast.
Kl. 17:00 Hlynur Snær sest á bryggjupollann.
Úrslit tilkynnt og verðlaun afhent.
Kl. 18:00 Hátíð slitið.
Veitingasala í höndum fimleikadeildar Dímonar.
Upplýsingar í síma 898-8888
Grandavör
voða fjör
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 240
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 110218
Samtals gestir: 12213
Tölur uppfærðar: 2.4.2023 05:19:22